top of page
F9DD075E-7C5E-4386-84C8-6F4F2488748D.jpg
  • Facebook
  • Ég býð mig fram
  • Instagram

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir er leikstjóri, danshöfundur, sviðshöfundur og performer.

 

Unnur Elísabet hefur unnið í fjölda verkefna með Íslenska Dansflokknum, Leikfélagi Reykjavíkur, RÚV og sjálfstætt. Meðal verka eru: Ég býð mig fram (sería 1-4), This Conversation is Missing a Point, Vivid, Mamma Mia, Billy Elliot, Walking mad, Ótta, Mínus 16, Screensaver, Mary Poppins.​ Meðal nýjustu verkefna leikstýrði Unnur Elísabet sýningunni Them með Spindrift Theatre og framlagi Íslands til Eurovision keppninnar 2022 með Systrum. Auk þess að leikstýra fimm atriðum í undankeppni sönvakeppninnar. 

 

Hún hefur hlotið fjölda tilnefninga til Grímunnar og unnið til annarra alþjóðlegra verðlauna, m.a. Reykjavik Fringe Festival og Gautaborgar Fringe Festival.

Nýjasta verkið hennar Nýr heimur er frumsýnt í Tjarnabíó 11.nóv. Aðeins 5 sýningar!

​Nálgist miða hér:

https://tix.is/is/event/14239/nyr-heimur/?fbclid=IwAR15MIfjO6TfqgU-tnCtiikYKKHClhfdflHf-h7H_PhIsPidN4wHX2NqLt4

bottom of page