top of page

Nám

2019-2020 Institute of arts Barcelona/IAB
MA í leiklist með áherslu á leikstjórn og skapandi skrif.

1999-2003 The Royal Swedish Ballet School 

Útskrifaðist með hæstu einkunn árið 2003 af klassískri- og nútímadansbraut.

Námskeið:

2022 Skapandi skrif, þrjú námskeið hjá Sunnu Dís Másdóttur.
2020 Workshop með Kristjáni Ingimars og company í Danmörku.
2017 Movement directing / Teaching lab. Austurríki.
2016 Haraldurinn 1.
2010-2011 Kundalini yoga - Certified teacher.
2009-2010 Hatha yoga-Certified teacher.

2009 Complete vocal technique.

Unnur Elísabet starfar sem leikstjóri, danshöfundur, sviðshöfundur og performer. Hún hefur unnið í fjölda verkefna með Íslenska Dansflokknum, Leikfélagi Reykjavíkur, RÚV og sjálfstætt síðan hún útskrifaðist árið 2003. Þar má nefna: Ég býð mig fram (seríu 1-4), This conversation is missing a point, Vivid, Mamma Mia, Billy Elliot, Walking mad, Ótta, Mínus 16, Screensaver og Mary Poppins.

Nýlegustu verkefnin:

2023 Release, nýtt leikverk, handritshöfundur og leikkona

2023 Idol keppnin, listrænn hönnuður atriða.

2022 Ég býð mig fram 4, Leikstjóri, höfundur og leikari.
2022 Söngvakeppnin RÚV (Eurovision), Leikstjóri og danshöfundur.
2021 Them, Spindrift Theatre, Leikstjóri og danshöfundur.
2020 Ég býð mig fram 3, Leikstjóri, höfundur og leikari.
2020 Veisla, Borgarleikhúsið, Danshöfundur.
2019 Ég býð mig fram 2, Leikstjóri og leikari.
2019 Xanadu, Nemó-Verslunarskólinn, Leikstjóri og danshöfundur.
2018 Framleiðendurnir, Nemó -Verslunarskólinn, Aðstoðarleikstjóri og danshöfundur.

2018 Moulin Rouge, Harpa, Danshöfundur.
2018 Phantom of the Opera, Harpa, Danshöfundur.
2017 Ég býð mig fram 1, Leikstjóri og leikari.

Tónlistarmyndbönd:

2022 Nýr heimur, Ég býð mig fram, Leikstjórn og flytjandi, frumsýnt 21.okt. 

2022 Confession, Thin Jim and the Castaways, Leikstjórn, frumsýnt 1.júlí. 

2020 Á milli stunda, Leikstjórn og flytjandi, frumsýnt 2.okt.
2018 Doesn’t really matter, Munstur, Danshöfundur, frumsýnt 2.mars.
2018 Stone by stone, Arnór Dan, Danshöfundur og dansari, frumsýnt 10.ágúst. 2018 This is it, Eva Björk, Leikstjóri og danshöfundur, frumsýnt 5.okt.

 

Verðlaun og tilnefningar

2023 Tilnefning fyrir "Them" með Spindrift Theatre - Bestu sviðshreyfingarnar.

2021 Tilnefning fyrir "Veislu" í Borgarleikhúsinu - Bestu sviðshreyfingarnar.

2021 Tilnefning fyrir "ÉG BÝÐ MIG FRAM" -Besti dansarinn (Emilía B. Gíslad)
2019 Aðal verðlaun á RVK Fringe Festival - Besta sýningin ÉG BÝÐ MIG FRAM


2018 Tilnefning fyrir "ÉG BÝÐ MIG FRAM" -  Sproti ársins 

2013 Tilnefning sem Danshöfundur ársins fyrir verkið "ÓTTA" með ÍD
2003 Annað sætið sem Besti dansarinn í Svíþjóð í Sænsku Sjónvarpskeppninni TV-Tavlingen.

bottom of page